...svona þar til heimasíðan kemst í gagnið!

Hér á þesari síðu er hugmyndin að allir félagar geti hlaðið niður myndum sínum er tengjast starfi björgunarsveitarinnar og þannig getum við betur fylgst með og haldið þessu til haga (Myndaalbúm hér til vinstri). Svo þegar heimasíðan okkar verður sett upp, getum við einfaldlega fært myndirnar yfir!!!

Til þess að hlaða niður myndum, er eftirfarandi gert (ótrúlega einfalt - eitthvað sem allir geta):

Sláðu inn notendanafnið: bjorgunarsveit og svo lykilorð sem þú hefur fengið (Snorri Sig. getur sent þér nýtt lykilorð ef þú hefur týnt því).

Smelltu á "Stjórnborð", u.þ.b. efst fyrir miðjum skjá.

Þá kemur upp lárétt valstika og fyrir henni miðri er "hnappur" sem heitir "Myndir", smelltu þar!

Smelltu nú á "Búa til nýtt albúm" og skýrðu það því nafni sem þér finnst viðeigandi.

Nú er allt tilbúið og þú ýtir á "Bæta við myndum", smellir á "Browse" og velur þá mynd sem þú ætlar að hlaða niður. Það tekur smá tíma fyrir hverja mynd að hlaðast niður (fer eftir stærð þeirra) en svona gerir maður koll af kolli þar til heil myndasería er komin!

Svo er auðvitað hægt að gera allskonar "trix" inn í þessu, en það er líklega ekki það mikilvægasta á þessu stig - þ.e. að læra það.

Með kveðju

Snorri Sig., Hvanneyri


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björgunarsveitin Ok

Höfundur

Björgunarsveitin Ok

Björgunarsveitin Ok

Reykholti

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 1216
  • IMG 1215
  • Þyrlan - maður - Bátur !
  • Þyrlan - Björgunarmaðurinn !
  • Hífður upp í þyrlu !

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband